Fundargerð 121. þingi, 81. fundi, boðaður 1997-02-27 10:30, stóð 10:30:06 til 16:55:44 gert 28 14:23
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

fimmtudaginn 27. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:34]

Forseti tilkynnti um tvær utandagskrárumræður síðar á fundinum; kl. 13.30 að beiðni hv. 11. þm. Reykn., og kl. 14.00 að beiðni hv. 10. þm. Reykn.


Athugasemdir um störf þingsins.

Stækkun járnsblendiverksmiðjunnar á Grundartanga.

[10:35]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Atvinnuleysistryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 171. mál (heildarlög). --- Þskj. 663.

og

Vinnumarkaðsaðgerðir, 3. umr.

Stjfrv., 172. mál. --- Þskj. 664.

[10:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða drengja í grunnskólum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 227. mál. --- Þskj. 307.

[12:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:20]

Útbýting þingskjala:


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. GGuðbj o.fl., 268. mál (nytjastofnar í hafi). --- Þskj. 521.

[12:21]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:46]


Umræður utan dagskrár.

Staða eldri borgara í skatt- og almannatryggingakerfinu.

[13:31]

Málshefjandi var Ágúst Einarsson.

[14:08]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Utandagskrárumræður.

[14:08]

Málshefjandi var Guðmundur Hallvarðsson.


Umræður utan dagskrár.

Öryggismál fiskiskipa og stöðugleikamælingar.

[14:13]

Málshefjandi var Kristján Pálsson.


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. GGuðbj o.fl., 268. mál (nytjastofnar í hafi). --- Þskj. 521.

[14:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslenskt sendiráð í Japan, fyrri umr.

Þáltill. HG, 297. mál. --- Þskj. 553.

[15:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á áhrifum Efnahags- og myntbandalags Evrópu, fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 300. mál. --- Þskj. 556.

[15:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kaup skólabáts, fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 310. mál. --- Þskj. 571.

[15:59]

Umræðu frestað.


Heimsókn formanns grænlensku landstjórnarinnar.

[16:05]

Forseti gat þess að formaður grænlensku landstjórnarinnar, Lars Emil Johansen, væri staddur á þingpöllum ásamt fylgdarliði.


Kaup skólabáts, frh. fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 310. mál. --- Þskj. 571.

[16:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landsbókasafn -- Háskólabókasafn, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 342. mál. --- Þskj. 614.

[16:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbólgureikningsskil, fyrri umr.

Þáltill. ÁE og VE, 314. mál. --- Þskj. 575.

[16:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:47]

Út af dagskrá voru tekin 5. og 11.--12. mál.

Fundi slitið kl. 16:55.

---------------